Færsluflokkur: Bloggar
Afréttari.... kannski ekki besta lausnin
25.10.2010 | 22:52
Doug Wakefield hjá Best Minds inc. birti 30. apríl á þessu ári, grein þar sem hann fjallar um þær efnahagslegu þrengingar sem Bandaríkin eru stödd í, á gagngrýnin og raunsæan hátt.
Doug er afbragðs penni, húmoristi og hefur góða þekkingu á fjármálasögunni sem geri það að verkum að það er þeim mun áhugaverðara að lesa skrif hans. Dæmi um hnyttni hans má finna í lok kaflans: "What the Mind wants to believe", en þar vísar hann í gamalt orðatiltæki sem segir: "The definition of insanity is to continue to do the same thing over and over, and expect a different result " En hér er hann auðvitað að vísa í þær aðgerðir sem margir seðlabankar (og ríkisstjórnir) hafa gripið til í núverandi ástandi.
Greinina hans má finna hér:
"A Simple, but Painful Lesson"
mbk,
Braskarinn
Bloggar | Breytt 26.10.2010 kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skemmtileg málsgrein úr nýjasta fréttablaði Marc Faber..
21.10.2010 | 12:51
Málsgreinin birtist sem grein í "The Daily Reckoning" en er í raun bútur úr mánaðarlegu fréttablaði sem Marc Faber gefur út, en það nefnist The Gloom Boom and Doom report.
"Marcus was also very critical of the various financial bailouts (unlike the self-serving and hypocritical Charles Munger). But one point he made was particularly interesting. He said that the business people he talked to had access to credit; that banks were willing to lend them money! But they had no interest in borrowing funds given the current regulatory uncertainties. I should mention that Marcus is the antithesis of economic policy decision makers and academics who imagine themselves to be of infinite delicacy and refinement and suffer from a narrowing of the mind not because they travel, but because they have never in their lives worked in a real business. But, obviously, he knows what he is talking about. (Home Depot now employs over 300,000 people.)"
Linkur: http://dailyreckoning.com/print-print-and-print/
njótið!
Bloggar | Breytt 25.10.2010 kl. 23:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Greenspan er nú ekkert svo frábrugðin DO
16.4.2010 | 11:33
Sjá meira um niðurlægjandi tilraunir Greenspans til að réttlæta gjörðir sínar hér: http://www.bloomberg.com/apps/news?pid=20601039&sid=ajtIzfWo07I0
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Think again mr. Dimon!!!
15.4.2010 | 13:21
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Wall Street Warriors, sería 3 er byrjuð...
2.2.2010 | 12:44
Ég sé að sería 3 af þessari áhugaverðu (fyndnu) seríu er að byrja. Hvet alla sem hafa áhuga á fjármálum til þess að kíkja á þessa þætti en ég bið ykkur um að taka þá misalverlega, þar sem að karakterarnir eru frekar ýktir og oft frekar vitlausir (samt vit í sumum).
kv.
Braskarinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað gerist ef alkóhólisti fær sér nokkra drykki í viðbót? jú, honum líður betur í smá stund.... En hvað gerist svo þegar hann á ekki fyrir næsta drykk???
10.7.2009 | 13:11
Marc Faber ræðir í þessu vídeói um hvernig BNA eru að fresta hausverkunum með því að gefa efnahagskerfinu aðeins meira að drekka. En hvað gerist svo þegar að ríkisstjórnin á ekki meira að drekka?
Fyrsti hluti:
Og annar hluti hérna:
Hann talar einnig um það að þau fyrirtæki sem hafa lækkað mest eins og Citigroup, Bank of America o.fl. muni einnig hækka mest í því runni sem átti svo eftir að eiga sér stað (vídeóin eru frá Apríl).
Bloggar | Breytt 13.7.2009 kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
WSJ greinir frá því að John Meriwether fyrrverandi yfirmaður skuldabréfa högnunar ( e. fixed income arbitrage) Salamon Brothers og einn af stofnendum Long Term Capital Management sé búinn að kasta handklæðinu í hringinn á ný, en hann hyggst loka sjóðum fyrirtækis síns JWM Partners vegna slaks gengis, en þeir hafa tapað miklu í krísunni.
Það er þekkt fyrirbæri í vogunarsjóðabransanum þegar að sjóðstjórar sjá fram á það að erfitt verði að ná upp yfir það sem kallast "high watermark" til þess að geta fengið borgað hvatningar (e. incentive) bónusa, þá geta þeir alveg eins slaufað sjóðnum og byrjað upp á nýtt eins og líklegt er að Meriwether muni gera.
Grein WSJ má finna hér
Bloggar | Breytt 11.7.2009 kl. 13:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lýsum okkur gjaldþrota og förum svo að selja vatn til Kína....
8.7.2009 | 00:46
Þetta myndi ég kalla eitt heljarinnar viðskiptatækifæri fyrir Ísland. Gera samning við Kínversk yfirvöld um að skaffa þeim vatn.
Kannski er Jón Ólafs already on it.... Held að núna þegar krónan er í algjöru rugli þá ættum við að geta verið samkeppnishæf í þessum bransa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta bloggið kemur innan skamms... í dag eða á morgun
6.7.2009 | 17:08
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)