Afréttari.... kannski ekki besta lausnin

Doug Wakefield hjá Best Minds inc. birti 30. apríl á þessu ári, grein þar sem hann fjallar um þær efnahagslegu þrengingar sem Bandaríkin eru stödd í, á gagngrýnin og raunsæan hátt.

Doug er afbragðs penni, húmoristi og hefur góða þekkingu á fjármálasögunni sem geri það að verkum að það er þeim mun áhugaverðara að lesa skrif hans. Dæmi um hnyttni hans má finna í lok kaflans: "What the Mind wants to believe", en þar vísar hann í gamalt orðatiltæki sem segir: "The definition of insanity is to continue to do the same thing over and over, and expect a different result…" En hér er hann auðvitað að vísa í þær aðgerðir sem margir seðlabankar (og ríkisstjórnir) hafa gripið til í núverandi ástandi.

Greinina hans má finna hér:

"A Simple, but Painful Lesson"

mbk,

Braskarinn


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband