Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Wall Street Warriors, sería 3 er byrjuð...

Ég sé að sería 3 af þessari áhugaverðu (fyndnu) seríu er að byrja. Hvet alla sem hafa áhuga á fjármálum til þess að kíkja á þessa þætti en ég bið ykkur um að taka þá misalverlega, þar sem að karakterarnir eru frekar ýktir og oft frekar vitlausir (samt vit í sumum).

 

kv.

Braskarinn


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband